Til þess að leggja inn á kortið er hægt að notað eina af eftirtöldum leiðum:

  • Hringdu í 440-4000 og þjónustuver Íslandsbanka aðstoðar þig við að leggja inn á Bónus kortið.
  • Komdu við í útibúi Íslandsbanka og starfsmaður aðstoðar þig við að leggja inn á Bónus kortið.