Tvær gerðir af kortum hjá Bónus

Inneignar- og gjafakort er ætlað einstaklingum þar sem hægt er að kaupa inneign að eigin vali en kortið hefur þann eiginleika að hægt er að fylla á aftur og aftur. Þetta kort er því tilvalið gjafakort eða fyrir þá sem vilja passa vel upp á matarinnkaupin.

Bónus inneignar- og gjafakort fást í öllum verslunum Bónus.

Bónus Kredit er kreditkort eingöngu ætlað fyrirtækjum. Hægt er að fá kortið sem handhafakort og geta þá allir starfsmenn fyrirtækisins notað kortið.

Áfylling Læra meira um kortið Færslu- og stöðuyfirlit

Viðskiptakort er kreditkort eingöngu ætlað fyrirtækjum. Hægt er að fá kortið sem handhafakort og geta þá allir starfsmenn fyrirtækisins notað kortið.

Sækja um kort