Covid-19

Mikið álag er á starfsfólki Bónus um þessar mundir og erum við að gera okkar besta hvað varðar öryggi starfsmanna okkar, sem eru í fremstu víglínu og almennings.

Aðgerðir Bónus

Facebook svikahrappar á ferð

Mikið er um það að síður eru stofnaðar á Facebook í nafni Bónus og fólk beðið um að taka þátt í leik með peningaverðlaunum. Við biðlum til viðskiptavina að ekki láta glepjast af þessum leikjum og ekki gefa neinar upplýsingar eins og kortanúmer.

Hin eina sanna Facebook síða Bónus

Skrifstofa Bónus er opin alla virka daga milli kl. 9-12 og 13-16:30.

Þú getur sent okkur skilaboð beint í gegnum vefinn og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.

Á skrifstofu Bónus er fagfólk tilbúið til að aðstoða þig. Hafðu samband og við leysum málið.