Covid-19

Mikið álag er á starfsfólki Bónus um þessar mundir og erum við að gera okkar besta hvað varðar öryggi starfsmanna okkar, sem eru í fremstu víglínu og almennings.

Aðgerðir Bónus

Skrifstofa Bónus er opin alla virka daga milli kl. 9-12 og 13-16:30.

Þú getur sent okkur skilaboð beint í gegnum vefinn og við munum hafa samband eins fljótt og auðið er.

Á skrifstofu Bónus er fagfólk tilbúið til að aðstoða þig. Hafðu samband og við leysum málið.