Eldunarleiðbeiningar
Bónus hamborgarhryggur
Þennan hrygg þarf ekki að sjóða.
Setjið hrygginn í eldfast mót með botnfylli af vökva að eigin vali.
Hitið ofninn í 175°C
Eldið hrygginn þar til hann nær 60°C í kjarnahita, takið út og penslið með gljáa.
Setjið hrygginn aftur í ofninn þar til hann nær 67°C í kjarnahita.