Skilaboð frá Bónus

 

Kæri viðskiptavinur Bónus,

Mikil óvissa ríkir um þessar mundir vegna Covid-19. Það er mikið álag á verslanir okkar og sérstaklega hjá okkar góða starfsfólki, sem er að gera sitt allra besta að verða við þörfum viðskiptavina. Við biðjum því okkar viðskiptavini að sýna okkur biðlund, virða nálgunartakmörk og reglur hvað varðar fjölda viðskiptavina inn í okkar verslunum.

Við berum öll mikla ábyrgð og því mikilvægt að allir leggist á eitt við að halda þau fjarlægðarmörk á milli einstaklinga sem ætlast er til ásamt því að hjálpa okkur að halda verslun hreinni. Til að okkur takist þetta með sóma verðum við að hjálpast að við þessar erfiðu aðstæður. Takk fyrir að sýna okkur skilning og þolinmæði.

Kær kveðja, 

Starfsfólk Bónus

Aðgerðir Bónus

vegna Covid-19

FJÖLDATAKMÖRKUN – REGLUR YFIRVALDA

Matvöruverslunum er heimilt að hafa allt að 500 viðskiptavini.

Listi yfir æskilegt birgðahald heimila í heimsfaraldri

Dæmi um matvörur með langt geymsluþol ásamt tékklista.

Skoða nánar
Spurt og svarað um Covid og matvæli

Deildu þessari síðu

Upload Image...