Vörumerkin okkar eru jafn fjölbreytt og þau eru mörg. Þau eiga það þó sameiginlegt að vera öll á lægsta mögulega verði í Bónus. Sjá má ýmis vörumerki Bónus hér að neðan.