Tilbúnir réttir Bónus koma fulleldaðir og þarf því aðeins að hita.

Við sjáum um matinn, þú græjar meðlætið!

Næringarríkur og staðgóður réttur fyrir alla fjölskylduna á 15 mínútum.

Við erum jafnt og þétt að bæta við þá fjölbreyttu flóru rétta sem seldir eru undir merkjum Bónus ásamt því að bjóða uppá árstíðarbundna rétti og meðlæti þegar tilefni er til.

Súpur

Grænmetisréttir

Heimilismatur í kassa

Heimilismatur í bakka

Einstaklingsréttir