Monthly Archives: desember 2020

COVID-19 – Smit í Kjörgarði

Kæru viðskiptavinir Bónus, Starfsmaður Bónus í Kjörgarði greindist jákvæður fyrir COVID-19 í gærkvöldi, mánudag. Í samráði við rakningarteymi almannavarna voru allir starfsmenn verslunarinnar sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann sendir í sóttkví. Umræddur starfsmaður starfaði á kassa og vegna grímuskyldu, skilrúma við afgreiðslukassa sem og harðra sóttvarnaaðgerða Bónus, eru viðskiptavinir ekki taldir útsettir fyrir [Lesa nánar]