Monthly Archives: febrúar 2020

Andaðu léttar – Allt að 200 tonn af plasti sparast á ári

Allt að 200 tonn af plasti á ári sparast! Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi að hætta með plastburðarpoka. Með tilkomu lífniðurbrjótanlegu burðapokanna hafa sparast allt að 200 tonn af plasti á hverju ári. Bónus burðarpokarnir brotna 100% niður ef þeir eru flokkaðir sem lífrænn úrgangur. Bónus hvetur alla viðskiptavini að hafa meðferðis fjölnota burðarpoka [Lesa nánar]

Andaðu Léttar með Bónus

Umhverfi og ábyrgð Bónus

Andaðu léttar Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi sem kolefnisjafnaði rekstur verslana sinna ásamt því að hætta sölu á plastburðarpokum. Bónus hefur frá upphafi selt útlitsgallaðar vörur og vörur á síðasta neysludegi með verulegum afslætti og þannig stuðlað gegn matarsóun. Flokkun skiptir Bónus miklu máli og er gífurlegt magn af sorpi flokkað á hverjum degi. [Lesa nánar]