Þrjú spennandi störf í Bónus

Vilt þú vera með Bónus í liði?

Vilt þú vinna í hröðu umhverfi þar sem hugmyndir þínar geta virkilega skipti máli og hafa mikil áhrfi á samfélagið?

Við hvetjum öll kyn til þess að sækja um.

Innkaupastjóri (Chief Procurement Officer)

Leiðtogi sem er tilbúin í uppbyggingu á nýju innkaupateymi í Bónus.
Hannar, innleiðir og sér um eftirfylgni á innkaupastefnu Bónus.
Stofna til og viðhalda samböndum við lykilbirgja og bæði leiða og taka þátt í samningaviðræðum.

Frekari upplýsingar
Vöruflokkastjóri (Category Manager)

Uppbygging á vöruflokkastjórnun Bónus.
Þróa aðferðafræði, ferla og tækni til að hámarka virði fyrir viðskiptavini.
Vinna þétt með birgjum og innri teymum

Frekari upplýsingar
Verkefnastjóri/ráðgjafi framkvæmdastjórnar (EA)

Vinna að og leiða samræmingu á verkefnastjórnunarumhverfi Bónus til framtíðar.
Sjá um margvíslegar greiningar og búa til viðskiptaáætlanir.
Vera sterkur tengiliður milli framkvæmdastjóra, starfsmanna, viðskiptavina og annarra ytri aðila.

Frekari upplýsingar