Category Archives: Fréttir

Bónus Kolefnisjafnar 2019

Það er okkar sönn ánægja að tilkynna að Bónus mun kolefnisjafna rekstur verslana sinna í annað sinn en nú fyrir árið 2019. Staðfesting þess efnis kom fyrr á árinu frá vottnunaraðila hugbúnaðarfyrirtækisins Klappir Grænar Lausnir hf. Bónus var einmitt fyrsta matvöruverslun á landinu að kolefnisjafna rekstur verslana sinna í maí 2019 (fyrir rekstrarárið 2018). Umhverfisstjórnunarhugbúnaður Klappa var [Lesa nánar]

Plokkfiskur – Bónus réttur maímánaðar

Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur maímánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.

Inköllun á spritti

❗️Volcanic Drinks og Bónus inkalla tært handspritt❗️ Framleiðsluaðilinn Volcanic Drinks ehf. og Bónus innkalla tært handspritt í 250ml umbúðum (strikamerki 6198430425440) og taka hana úr sölu að höfðu samráði við Umhverfisstofnun. Umbúðir geta verið villandi en handsprittið sjálft er vel nothæft og því hægt að umhella því t.d. á notaða brúsa undan handspritti eða handsápu [Lesa nánar]