Category Archives: Vörur/Tilboð

Plokkfiskur – Bónus réttur maímánaðar

Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur maímánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.

Plokkfiskur – Bónus réttur janúarmánaðar

Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur janúarmánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.

Bónus Vínarpylsur – Gullverðlaun MFK

Bónus Vínarpylsur fá Gullverðlaun Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna

Bónus Vínarpylsur hljóta Gullverðlaun Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna Bónus vínarpylsur tóku þátt í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK) í október síðastliðnum og hlutu pylsurnar gullverðlaun í sínum flokki. Síld og fiskur, sem framleiðir og selur vörur undir merkjum Ali, framleiðir vínarpylsurnar fyrir Bónus og hafa fyrirtækin átt í góðu samstarfi þegar kemur að því að stækka vörulínu Bónus [Lesa nánar]