Monthly Archives: febrúar 2021

Stærsta sjálfsafgreiðslusvæði Íslands í Bónus á Smáratorgi

sjalfsafgreidsla

Ný kynslóð af sjálfsafgreiðslukössum í Bónus á Smáratorgi Við erum stolt að segja frá því að í Bónus á Smáratorgi má nú finna stærsta sjálfsafgreiðslusvæði á Íslandi. Um er að ræða nýja kynslóð af sjálfsafgreiðslukössum sem búa yfir byltingarkenndri tækni. Kassarnir nota myndavélabúnað til að þekkja vörurnar sem lagðar eru á vogina. Þegar viðskiptavinir leggja [Lesa nánar]

Innköllun á hvítu tahini mauki

tahinimaukinnkallad

❗️Himneskt og Bónus innkalla hvítt tahini mauk❗️ Framleiðsluaðilinn Himneskt ehf. og Bónus innkalla hvítt tahini mauk í 250g umbúðum (Lota 3220112 með best fyrir 31. maí 2023). Viðskiptavinir sem hafa keypt þessa vöru eru vinsamlegast beðnir um að skila henni í næstu verslun gegn endurgreiðslu. Bónus biðst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að [Lesa nánar]