Monthly Archives: janúar 2020

Bónus endurgjöf!

Glöggt er gests augað Viðskiptavinir Bónus eru almennt mjög ánægðir með verslunina en þegar rýnt er í endurgjöf hjá þremur stórum netmiðlum (Facebook, Tripadvisor og Google) kemur þessi skemmtilega niðurstaða í ljós. Við þökkum kærlega fyrir endurgjöfina en þetta hvetur okkur klárlega áfram að gera viðskiptavini okkar ánægða með grísinn. Bónus hefur í gegnum tíðina [Lesa nánar]

Plokkfiskur – Bónus réttur janúarmánaðar

Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur janúarmánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.