Meiraprófsbílstjóri óskast

Meiraprófsbílstjóri óskast í dagvinnu

Meiraprófsbílstjóri óskast til starfa hjá Bónus. Vinnutími frá 8-17 virka daga og 9-16 tvo laugardaga í mánuði. Ökutæki: Nýr Volvo sjálfskiptur kassabíll og Ford Transit sendibíll. Við hvetjum áhugasama eldri en 20 ára til að sækja um starfið. Kostur ef viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
 
Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur, lestun og losun
  • Samskipti og þjónusta
  • Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur
  • Meirapróf C er skilyrði
  • Ökumaður hafi réttindi til aksturs í atvinnuskyni
  • Íslensku- og/eða góð ensku kunnátta
  • Þjónustulund og jákvæðni
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð líkamleg færni
  • Stundvís og áreiðanleiki
Nánari upplýsingar veitir Gunnur Sveinsdóttir, starfsmanna-og fræðslustjóri Bónus, gunnur(hjá)bonus.is
Sæktu um!