Krydd eftir smekk (hér er notað kjöt- og grillkrydd, ítalskt pastakrydd frá Pottagöldrum)
Íslenskt smjör
Kúmenostur
1 krukka/ur sólþurrkaðir tómatar
1 stk eggaldin
1 askja/öskjur villisveppir
2 stk gular paprikkur
2 msk hveiti
Rjómi
4 stk stór pítubrauð, fást í flestum bakaríum
Leiðbeiningar
Kryddið hamborgara með Maldon-salti, kjöt- og grillkryddi og ítölsku pastakryddi frá Pottagöldrum og steikið á á grillpönnu. Það má að sjálfsögðu steikja þá á venjulegri pönnu. Setjið Góða Klípu af íslensku smjöri á pönnuna.