Bónus endurgjöf!

Glöggt er gests augað

Viðskiptavinir Bónus eru almennt mjög ánægðir með verslunina en þegar rýnt er í endurgjöf hjá þremur stórum netmiðlum (Facebook, Tripadvisor og Google) kemur þessi skemmtilega niðurstaða í ljós. Við þökkum kærlega fyrir endurgjöfina en þetta hvetur okkur klárlega áfram að gera viðskiptavini okkar ánægða með grísinn. Bónus hefur í gegnum tíðina sett sér þau markmið að spara íslendingum og ferðamönnum sem hingað koma mikla fjármuni með því að versla vörur á sanngjörnu verði og á því verður enginn breyting. Bónus – ekkert bruðl.