Andaðu léttar – Allt að 200 tonn af plasti sparast á ári

Allt að 200 tonn af plasti á ári sparast!

Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi að hætta með plastburðarpoka. Með tilkomu lífniðurbrjótanlegu burðapokanna hafa sparast allt að 200 tonn af plasti á hverju ári. Bónus burðarpokarnir brotna 100% niður ef þeir eru flokkaðir sem lífrænn úrgangur.

Bónus hvetur alla viðskiptavini að hafa meðferðis fjölnota burðarpoka ásamt fjölnota netum fyrir grænmeti og ávexti.  Bónus fjölnota burðapokarnir hafa notið mikilla vinsælda og má til gamans geta þess að um 400 þúsund slíkir pokar hafa verið seldir og gefnir viðskiptavinum undanfarin ár.

Andaðu léttar með Bónus.

Bónus - Umhverfið og ábyrgð