Bónus kolefnisjafnar Það er okkar sönn ánægja að tilkynna að Bónus kolefnisjafnaði rekstur verslana sinna í annað sinn en nú fyrir árið 2019. Staðfesting á áætlun þess efnis kom 12. mars 2020 frá vottunaraðila hugbúnaðarfyrirtækisins Klappir Grænar Lausnir hf. Bónus var einmitt fyrsta matvöruverslun á landinu að kolefnisjafna rekstur verslana sinna í maí 2019 (fyrir [Lesa nánar]
Monthly Archives: september 2020
Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman og óskað eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Í dag á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september, fór átakið á stað til að safna birkifræi sem verður dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Forseti Íslands ásamt umhverfisráðherra söfnuðu í sérstaka söfnunaröskju og settu verkefnið formlega á stað. Hægt [Lesa nánar]