Andaðu Léttar á degi án tóbaks

Alþjóðlegur dagur án tóbaks er í dag 31. maí. Á þessum árlega baráttudegi gegn tóbaksnotkun er athygli vakin á þeim skaða sem hlýst af notkun tóbaks og einnig óbeinum reykingum. Að auki felst í deginum sú hvatning að nota ekkert tóbak í hvaða formi sem er.

Andaðu léttar. Bónus hefur verið án tóbaks í rúm 30 ár! Tóbak hefur aldrei verið selt í verslunum Bónus 

 Hugaðu að heilsunni og umhverfinu. Andaðu léttar með Bónus.