Spaghettí Bolognese með hvítlauksbrauði
Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur nóvembermánaðar er Spaghettí Bolognese með hvítlauksbrauði, samtals á aðeins 1.555 kr.
Eftir vel heppnaðan oktobér mánuð með lambakjöt í karrí réttinn okkar er komið að því að kynna ítalska Bolognese kjötsósuréttinn okkar. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með Barilla spaghettí og Hatting hvítlauksbrauði og „voila“, þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.