Jólabókin fæst í Bónus

„Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum var Bónus oftast með lægsta verðið, í 62 tilvikum af 77 á bókum“ Einnig er vert að geta þess að Bónus er ekki með allar þessar 77 bækur í vöruvali sem er á ASÍ listanum.

Jólabókina færðu í Bónus og munum – ekkert bruðl