Andaðu Léttar – Umhverfisverðlaun Terra

Bónus hreppti umhverfisverðlaun Terra 2020

Bónus hlýtur Umhverfisverðlaun Terra í ár fyrir markvissan árangur og ábyrga stefnu í flokkun og endurvinnslu. Við þökkum Terra kærlega fyrir þessa viðurkenningu á okkar starfi. Umhverfisvernd er eitt af stærstu verkefnum samtímans og markmið Bónus er enn betri flokkun og minni rýrnun á hverju ári ?

Meira um verðlaunin á vefsíðu terra Umhverfið og ábyrgð Bónus