Category Archives: Fréttir

Stærsta sjálfsafgreiðslusvæði Íslands í Bónus á Smáratorgi

sjalfsafgreidsla

Ný kynslóð af sjálfsafgreiðslukössum í Bónus á Smáratorgi Við erum stolt að segja frá því að í Bónus á Smáratorgi má nú finna stærsta sjálfsafgreiðslusvæði á Íslandi. Um er að ræða nýja kynslóð af sjálfsafgreiðslukössum sem búa yfir byltingarkenndri tækni. Kassarnir nota myndavélabúnað til að þekkja vörurnar sem lagðar eru á vogina. Þegar viðskiptavinir leggja [Lesa nánar]