FH og Bónus

Handknattleiksdeild FH og Bónus halda áfram samstarfi

Bónus og Handknattleiksdeild FH gengu frá samstarfssamningi þann 2. október, í verslun Bónus í Helluhrauni.

Mynd frá vinstri: Samúel Haukur Þorsteinsson (Verslunarstjóri Bónus í Helluhrauni), Ásgeir Jónsson (Formaður Handknattleiksdeildar FH) og Baldur Ólafsson (Markaðsstjóri Bónus)