Stjarnan og Bónus í samstarf

Samstarfssamningur við körfuknattleiksdeild Stjörnunar

Bónus og Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar gengu frá samstarfssamningi þann 25. september, í verslun Bónus á Garðatorgi.

Mynd frá vinstri: Baldur Ólafsson (Markaðsstjóri Bónus), Hilmar Júlíusson (Formaður Körfuknattleiksdeildar Stjörnunnar) og Elín Edda Alexandersdóttir (Verslunarstjóri Bónus á Garðatorgi)