Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur janúarmánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.
Tæplega 200.000 pokar af matarávöxtum á síðasta snúning eða með útlitsgalla seldir 2019.
Allt að 5.860 kr. verðmunur á vörukörfu með fjórum vörum ASÍ talar um að „í mörgum tilfellum er verðmunur á vörum milli verslana það mikill að hann er fljótur að hlaupa á þúsundum króna ef nokkrar vörur er keyptar.“
Bambo Nature eru skandínavískar umhverfis- og húðvænar bleiur sem draga vel í sig vökva.
„Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum var Bónus oftast með lægsta verðið, í 62 tilvikum af 77 á bókum“
Jólabókina færðu í Bónus og munum – ekkert bruðl
Humarsúpa bætist við Bónus súpu flóruna á hárréttum tíma fyrir jólahátíðina. Bættu við þínu uppáhalds sjávarfangi og jafnvel smá rjóma. Humarsúpan er nú komin í allar verslanir Bónus.
Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með hrísgrjónum og „voila“, þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.
Bónus fékk ábendingu frá höfundi að í ítalskri myndasögu hafi Bónus verið gerð smá skil. Skemmtilegt að fá svona til okkar.
Bónus Vínarpylsur hljóta Gullverðlaun Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna Bónus vínarpylsur tóku þátt í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK) í október síðastliðnum og hlutu pylsurnar gullverðlaun í sínum flokki. Síld og fiskur, sem framleiðir og selur vörur undir merkjum Ali, framleiðir vínarpylsurnar fyrir Bónus og hafa fyrirtækin átt í góðu samstarfi þegar kemur að því að stækka vörulínu Bónus [Lesa nánar]