Bónus kolefnisjafnar Það er okkar sönn ánægja að tilkynna að Bónus kolefnisjafnaði rekstur verslana sinna í annað sinn en nú fyrir árið 2019. Staðfesting á áætlun þess efnis kom 12. mars 2020 frá vottunaraðila hugbúnaðarfyrirtækisins Klappir Grænar Lausnir hf. Bónus var einmitt fyrsta matvöruverslun á landinu að kolefnisjafna rekstur verslana sinna í maí 2019 (fyrir [Lesa nánar]
Author Archives: fsbonadmin
Skógræktin og Landgræðslan hafa tekið höndum saman og óskað eftir stuðningi landsmanna við að breiða út birkiskóga landsins. Í dag á degi íslenskrar náttúru, þann 16. september, fór átakið á stað til að safna birkifræi sem verður dreift á völdum, beitarfriðuðum svæðum í öllum landshlutum. Forseti Íslands ásamt umhverfisráðherra söfnuðu í sérstaka söfnunaröskju og settu verkefnið formlega á stað. Hægt [Lesa nánar]
TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR er hvatningarátak tileinkað frú Vigdísi Finnbogadóttur og íslensku þjóðinni. Fyrir 40 árum stigu Íslendingar framfaraskref á heimsvísu og voru til fyrirmyndar með því að vera fyrst þjóða til að kjósa konu sem forseta í lýðræðislegum kosningum, frú Vigdísi Finnbogadóttur. Á þessum tímamótum er verðugt að staldra við, huga að [Lesa nánar]
Starfsfólk Bónus óskar konum til hamingju með daginn! ?? Hér getur þú lesið þig til um jafnlaunastefnu okkar en Bónus hefur einnig hlotið jafnlaunavottun.
Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að hafa Bónus rabarbarasultu eða þína uppáhalds sultu með. Bónus með þér í sumar!
Alþjóðlegur dagur án tóbaks er í dag 31. maí. Á þessum árlega baráttudegi gegn tóbaksnotkun er athygli vakin á þeim skaða sem hlýst af notkun tóbaks og einnig óbeinum reykingum. Að auki felst í deginum sú hvatning að nota ekkert tóbak í hvaða formi sem er. Andaðu léttar. Bónus hefur verið án tóbaks í rúm 30 [Lesa nánar]
Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur maímánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.
Bónus býður viðskiptavinum upp á moltu sem er staðsett fyrir utan verslanir okkar á Korputorgi og í Kauptúni.
Moltan kemur frá flokkuðum lífrænum úrgangi verslana Bónus.
Íslenskt gjörið svo vel
Bónus hlýtur Umhverfisverðlaun Terra í ár fyrir markvissan árangur og ábyrga stefnu í flokkun og endurvinnslu. Við þökkum Terra kærlega fyrir þessa viðurkenningu á okkar starfi. Umhverfisvernd er eitt af stærstu verkefnum samtímans og markmið Bónus er enn betri flokkun og minni rýrnun á hverju ári.