Category Archives: Fréttir

Inköllun á spritti

❗️Volcanic Drinks og Bónus inkalla tært handspritt❗️ Framleiðsluaðilinn Volcanic Drinks ehf. og Bónus innkalla tært handspritt í 250ml umbúðum (strikamerki 6198430425440) og taka hana úr sölu að höfðu samráði við Umhverfisstofnun. Umbúðir geta verið villandi en handsprittið sjálft er vel nothæft og því hægt að umhella því t.d. á notaða brúsa undan handspritti eða handsápu [Lesa nánar]

Andaðu léttar – Allt að 200 tonn af plasti sparast á ári

Allt að 200 tonn af plasti á ári sparast! Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi að hætta með plastburðarpoka. Með tilkomu lífniðurbrjótanlegu burðapokanna hafa sparast allt að 200 tonn af plasti á hverju ári. Bónus burðarpokarnir brotna 100% niður ef þeir eru flokkaðir sem lífrænn úrgangur. Bónus hvetur alla viðskiptavini að hafa meðferðis fjölnota burðarpoka [Lesa nánar]

Andaðu Léttar með Bónus

Umhverfi og ábyrgð Bónus

Andaðu léttar Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi sem kolefnisjafnaði rekstur verslana sinna ásamt því að hætta sölu á plastburðarpokum. Bónus hefur frá upphafi selt útlitsgallaðar vörur og vörur á síðasta neysludegi með verulegum afslætti og þannig stuðlað gegn matarsóun. Flokkun skiptir Bónus miklu máli og er gífurlegt magn af sorpi flokkað á hverjum degi. [Lesa nánar]