Allt að 200 tonn af plasti á ári sparast! Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi að hætta með plastburðarpoka. Með tilkomu lífniðurbrjótanlegu burðapokanna hafa sparast allt að 200 tonn af plasti á hverju ári. Bónus burðarpokarnir brotna 100% niður ef þeir eru flokkaðir sem lífrænn úrgangur. Bónus hvetur alla viðskiptavini að hafa meðferðis fjölnota burðarpoka [Lesa nánar]
Category Archives: Fréttir
Andaðu léttar Bónus var fyrsta matvöruverslun á Íslandi sem kolefnisjafnaði rekstur verslana sinna ásamt því að hætta sölu á plastburðarpokum. Bónus hefur frá upphafi selt útlitsgallaðar vörur og vörur á síðasta neysludegi með verulegum afslætti og þannig stuðlað gegn matarsóun. Flokkun skiptir Bónus miklu máli og er gífurlegt magn af sorpi flokkað á hverjum degi. [Lesa nánar]
Glöggt er gests augað Viðskiptavinir Bónus eru almennt mjög ánægðir með verslunina en þegar rýnt er í endurgjöf hjá þremur stórum netmiðlum (Facebook, Tripadvisor og Google) kemur þessi skemmtilega niðurstaða í ljós. Við þökkum kærlega fyrir endurgjöfina en þetta hvetur okkur klárlega áfram að gera viðskiptavini okkar ánægða með grísinn. Bónus hefur í gegnum tíðina [Lesa nánar]
BÓNUSMÁNUÐUR HSÍ og Bónus í samvinnu við aðildarfélög HSÍ bjóða krökkum í 1.-4. bekk að æfa handbolta frítt í janúar. Einnig fá þeir sem skrá sig frían mjúkbolta. ?♀️Komdu í handbolta!?♀️
Andaðu léttar. Bónus hefur verið án tóbaks í rúm 30 ár! Tóbak hefur aldrei verið selt í verslunum Bónus ? ? Hugaðu að heilsunni og umhverfinu. Andaðu léttar með Bónus.
Sparaðu tíma og fyrirhöfn, Bónus réttur janúarmánaðar er Plokkfiskur. Aðeins 998 kr. 1 kg. Rétturinn er fulleldaður og þarf því aðeins að hita en einnig er gott að rífa ost yfir og krydda eftir smekk. Paraðu svo saman með rúgbrauði og smjöri og þú hefur fljótgerðan rétt fyrir þig og fjölskylduna.
Tæplega 200.000 pokar af matarávöxtum á síðasta snúning eða með útlitsgalla seldir 2019.
Allt að 5.860 kr. verðmunur á vörukörfu með fjórum vörum ASÍ talar um að „í mörgum tilfellum er verðmunur á vörum milli verslana það mikill að hann er fljótur að hlaupa á þúsundum króna ef nokkrar vörur er keyptar.“
Bambo Nature eru skandínavískar umhverfis- og húðvænar bleiur sem draga vel í sig vökva.
„Í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ á jólabókum var Bónus oftast með lægsta verðið, í 62 tilvikum af 77 á bókum“
Jólabókina færðu í Bónus og munum – ekkert bruðl